Ráðgjafanefnd

Ráðgjafanefnd HÖFÐA Friðarseturs skipa Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri Reykjavíkurborgar, Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og Svanhildur Konráðsdóttir, sviðsstjóri menningar og ferðamálasviðs Reykjavíkurborgar. 

Ráðgjafanefndin veitti faglega og fræðilega ráðgjöf við undirbúning að stofnun HÖFÐA Friðarseturs og kemur áfram til með að styðja við starfsemi setursins.