Friður og öryggi á norðurslóðum

Opið málþing í Háskólanum í Reykjavík stofu M208
10. maí frá 10:00 til 14:00

Hvernig geta smáríki stuðlað að auknum friði og stöðugleika á norðurslóðum? Hverjar eru helstu áskoranirnar framundan? Hvaða áhrif hefur þróun alþjóðamála á heimsvísu á svæðið? Eru breytingar í náttúrunni líklegar til að auka spennu og óstöðugleika á svæðinu og samkeppni um auðlindir, eða geta þær skapað ný tækifæri til samvinnu og friðar?

 Á þessu málþingi verða málefni tengd norðurslóðum skoðuð frá sjónarhóli smáríkja og samband þeirra við stærri samstarfsríki og aðra hagsmunaaðila. Sérstök áhersla verður lögð á hvernig smáríki geta stuðlað að friði, öryggi og stöðugleika á svæðinu.

Dagskráin fer fram á ensku.

Programme

10:00-11:30

Nordic Cooperation: Towards a Sustainable Peace in the Arctic
Pia Hansson
Director, Institute of International Affairs, University of Iceland

West-Nordic Security: From the Cold War to Present Time
Inga Dóra Markussen
Secretary General, West Nordic Council

Climate Change in the Arctic: Threat to Security or Opportunity for Peace Building?
Auður H Ingólfsdóttir
Assistant Professor, Bifröst University

Security, Geopolitics and Governance Challenges in Relation to Arctic Extractive Industries
Gunhild Hoogensen Gjørv
Professor, Critical Peace and Conflict Studies, UiT- The Arctic University of Norway 

Lunch break

12:30 – 14:00

High North, Low Tension? What will the Impact of the Trump Presidency be on Arctic Relations?
Silja Bára Ómarsdóttir
Adjunct Lecturer, Faculty of Political Science, University of Iceland

Is Arctic (Comprehensive) Security Ever About the Arctic, and if not, can the Nordic Small States do Anything to Ensure Arctic Peace?
Rasmus Gjedssø Bertelsen
Professor, Barents Chair in Politics, UiT-The Arctic University of Norway

SAR: That, Which We Can All Agree Upon
 Sóley Kaldal 
Risk Management and Safety Engineer at the Icelandic Coast Guard

Icelandic Nuclear Weapon Free Zone
Bjarni Már Magnússon
Associate Professor, Reykjavik University School of Law