Beint streymi frá uppskeruhátíð Snjallræðis 2018

Fimmtudaginn 22. nóvember kl. 15:00 á Kjarvalsstöðum

Uppskeruhátíð Snjallræðis

Þér er boðið á lokahóf Snjallræðis, fyrsta hraðalsins fyrir samfélagslega nýsköpun, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 15:00 í Hafnarhúsinu. Snjallræðisteymin kynna verkefnin sem þau hafa unnið að undanfarnar 7 vikur í samstarfi við öflugan hóp mentora og hélstu sérfræðinga landsins á sviði samfélagslegrar nýsköpunar.

  • Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, eins helsta bakhjarls Snjallræðis, flytur erindi.
  • Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi, veitir teymunum viðurkenningar.
  • Kynnir er Magnús Þór Torfason, lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

Léttar veitingar að loknum kynningum.

Viðburðurinn er öllum opinn en nauðsynlegt að skrá sig hér.