Miðvikudaginn 10. október í Veröld - hús Vigdísar
Vinningsteymin 7 verða kynnt á alþjóðlegri ráðstefnu Höfða friðarseturs í Veröld - húsi Vigdísar þann 10. október. Ráðstefnan fer fram milli kl. 09:30 og 17:00 en teymin verða kynnt á málstofu sem hefst kl. 15:00.
Frekari upplýsingar um dagskrána má finna hér.